top of page
IMG_3631.JPG

Læknastofur Reykjavíkur

Um Læknastofur Reykjavíkur

Læknastofur Reykjavíkur eru í nýju og glæsilegu húsnæði við Efstaleiti 27 en húsnæðið var tekið í notkun í febrúar 2023.  Öll aðstaða er framúrskarandi og tækjabúnaður á skurðstofum er fyrsta flokks.

Greið aðkoma er að byggingunni og bílastæði eru gjaldfrjáls.
 

Ágúst Birgisson

Lýtalæknir

Ágúst Birgisson lýtalæknir sérhæfir sig í öllum almennum lýta- og fegrunaraðgerðum. Hann er menntaður í Bandaríkjunum og Bretlandi og hefur áralanga reynslu í sínu fagi.

1 (58).jpg

Myndir

Nokkrar myndir frá starfsseminni og aðstöðunni í Efstaleiti

bottom of page